« Home | Nýtt lúkk.. » | Duglegur. » | Höttur í 2. deild! » | Hannes og Gulli » | John Wayne Gacy, Jr. » | Verslunarmannahelgin » | Guess Who Ran Away With The Milkman? » | You're pretty good looking......for a girl » | LungA » | One Last Woo-Hoo »

I love Mondays

Mánudagar eru örugglega skemmtilegustu dagarnir í vikunni minni.. jaa fyrir utan helgina.

Engin stærðfræði..og talandi um stærðfræði þá er próf á morgun úr kafla sem ég á 10 bls. eftir í. Fíla það ekki nógu vel..kannski maður kíki á þetta.
Svo er bara einn tími eftir hádegi og það er lífsleikni.. sem er voðalega rólegur tími.

Við í 10. bekk höldum fyrsta diskótekið okkar á fimmtudaginn.. vonandi verður það nett bara. Löllabúð verður með ýmsan varning til sölu..er það ekki alveg málið að kaupa karton af President og selja á diskótekunum? Það þætti mér gaman..

En hérna.. ég vil benda þeim sem spila FM eða álíka leiki á að koma og vera með í Planetarium Manager!
Þessi leikur er mjög svipaður og Hattrick, ef að einhver hefur prófað hann. Ég gafst alltaf upp á Hattrick afþví að mér fannst hann frekar óspennandi.. en PM er annað mál. Er einmitt núna nýbyrjaður á nýju tímabili með Knattspyrnufélagið Spyrni og sit á toppi B-2 deildarinnar eftir tvo leiki, hehe.. endilega prófa! 100 íslenskir notendur í leiknum og 100 lið laus fyrir fleiri Íslendinga.

Ætla að hætta þessu bulli og fara að sofa..gn.

prófa..

Lýst vel á þetta!

Vááá..ég hélt að ég væri komin á vitlausa síðu... 8)

*Skrifaði nafnið mitt fyrst vitlaust 8)*

Hættu að grenja á síðunni okkar og bloggaðu sjálfur! :O djíís..

Skrifa ummæli

Arnar?

  • Ég heiti Arnar Þór.
  • Bý í Þorlákshöfn.
  • Er 15 ára gamall.
  • Mér finnst gaman í fótbolta, tölvunni, rúminu og á Egilsstöðum. Einnig hef ég mikinn áhuga á tónlist og öllu sem tengist henni.

mp3