« Home | 27 > Samfés ball » | 26 > Woohoo » | 25 > Brunninn... » | 24 > Fyndið, lesa :D » | 23 > Ranra Róþ » | 22 > Photoshop dundur » | 21 > Hlutir » | 20 > æiiiii leiðist » | 19 > Græna Mílan » | 18 > Egilsstaðir hér er ég.. »

28 > Dæmisaga um hvernig á ekki að gera

Ég var áðan að kasta sokkum í vegg í herberginu mínu.

Eins og gjarnan gerist við sokka (þetta voru sko hvítir Hummel fótboltasokkar) þá skoppuðu þær í ranga átt.

Ég beygði mig niður.

Reyndi að grípa.

Missti af þeim.

Stakk á sama tíma nöglinni á þumalfingri UNDIR nöglina á baugfingri - það var vont.

Ég öskraði.

Hoppaði á rúmið mitt.

Fattaði ekki að gítarinn var undir sænginni.

Djöö.....

Samt allt í lagi með hann.

Settist niður og ákvaðsegja frá þessu.

Búinn.

hohoh þetta jók kátínu mína mjög :)

Haha mína líka....merkilegt hve mikill auli ´þú getur verið :)

Hahaha já eiginlega frekar merkilegt, stekkur á gítarinn þinn, dettur í sturtu..þú ert náttúrulega þroskaheftur ;);*

Skrifa ummæli

Arnar?

  • Ég heiti Arnar Þór.
  • Bý í Þorlákshöfn.
  • Er 15 ára gamall.
  • Mér finnst gaman í fótbolta, tölvunni, rúminu og á Egilsstöðum. Einnig hef ég mikinn áhuga á tónlist og öllu sem tengist henni.

mp3