27 > Samfés ball
Halló :D!
Ég var á Samfés ballinu áðan og það var geðveikt!
Þvílíkt fjör hef ég ekki upplifað síðan að ég fékk mér samloku með pepperoni, skinku, sveppum, osti og villibráðarkryddi© í fyrradag. Sjæse.
Lagði af stað kl. 6 frá Félagsmiðstöðinni Svítunni..síðan var haldið af stað til Reykjavíkur eða öllu heldur í Mosfellsbæ þar sem að var mikið af fólki. Vá sko. Mikið af stelpum. Shit sko.
Svo var bara haldið inn og dansað maður.. hitti Höbbu, Helgu Sjöfn og Qystein og líka Hinrik og Skúla. Krökkt af Fellbæingum þarna sko. Svo hitti ég líka Arnar Þorra og Guðrúni og já..
Troðningurinn fyrir framan stóra sviðið var geðveikur, sérstaklega á meðan að Svitabandið var að spila og áður enn að Í Svörtum Fötum byrjuðu. Svitabandið tóku síðan hið magnaða lag Narcatic með Liquido. Það var stemmari. Ég datt..einhver steig á puttann á mér.. svoldið bólginn..samt nettur.
Hljómsveit kvöldsins var án efa Dikta, frábært band og það var bara magnað þegar þeir tóku Chloë. Ofursvalt lag.
[ Sæktu það bara sjálf/ur með því að ýta hérna ]
Jeff Who? ollu mér miklum vonbrigðum.. þeir voru svo skemmtilegir á Franz Ferdinand enn voru hræðilegir áðan. Ósvalir gaurar. Söngvarinn er örugglega á kóki eða eitthvað. Bassaleikarinn er samt góður - og með töff hár.
Síðan er bara söngvakeppnin á morgun og þar er hann Daníel Haukur að fara að syngja fyrir okkur og allir að koma að styðja hann til sigurs :).
Annað merkilegt, ég tók myndir í kvöld á myndavélina mína... OMG skiluru duglegi ég skiluru..og setti þær allar inn á myndasíðuna mína..sjæse.
Hættur í bili, meira á morgun?
Ég var á Samfés ballinu áðan og það var geðveikt!
Þvílíkt fjör hef ég ekki upplifað síðan að ég fékk mér samloku með pepperoni, skinku, sveppum, osti og villibráðarkryddi© í fyrradag. Sjæse.
Lagði af stað kl. 6 frá Félagsmiðstöðinni Svítunni..síðan var haldið af stað til Reykjavíkur eða öllu heldur í Mosfellsbæ þar sem að var mikið af fólki. Vá sko. Mikið af stelpum. Shit sko.
Svo var bara haldið inn og dansað maður.. hitti Höbbu, Helgu Sjöfn og Qystein og líka Hinrik og Skúla. Krökkt af Fellbæingum þarna sko. Svo hitti ég líka Arnar Þorra og Guðrúni og já..
Troðningurinn fyrir framan stóra sviðið var geðveikur, sérstaklega á meðan að Svitabandið var að spila og áður enn að Í Svörtum Fötum byrjuðu. Svitabandið tóku síðan hið magnaða lag Narcatic með Liquido. Það var stemmari. Ég datt..einhver steig á puttann á mér.. svoldið bólginn..samt nettur.
Hljómsveit kvöldsins var án efa Dikta, frábært band og það var bara magnað þegar þeir tóku Chloë. Ofursvalt lag.
[ Sæktu það bara sjálf/ur með því að ýta hérna ]
Jeff Who? ollu mér miklum vonbrigðum.. þeir voru svo skemmtilegir á Franz Ferdinand enn voru hræðilegir áðan. Ósvalir gaurar. Söngvarinn er örugglega á kóki eða eitthvað. Bassaleikarinn er samt góður - og með töff hár.
Síðan er bara söngvakeppnin á morgun og þar er hann Daníel Haukur að fara að syngja fyrir okkur og allir að koma að styðja hann til sigurs :).
Annað merkilegt, ég tók myndir í kvöld á myndavélina mína... OMG skiluru duglegi ég skiluru..og setti þær allar inn á myndasíðuna mína..sjæse.
Hættur í bili, meira á morgun?
...Ég hata þig :C ...en áttu myndavél oO, hvernig stendur á að þú hefur ekkert notað hana ? lúði
Posted by Nafnlaus | 11:33 f.h.
mm.. fékk hana bara um jólin sko.
Posted by Arnar Þór | 12:02 e.h.
mig lángaði á samfés. En ég er greinilega bara plebbi frá Egilsstöðum..
Posted by Nafnlaus | 12:20 e.h.
hvað er myndasíðan þín :P?
Posted by Nafnlaus | 12:53 f.h.
Jájá.... ég var líka á samfésballinu :D :D en jamm :( ég tróðst undir allveg rétt undir lokin og litla táin mín brotnaði :( missti af í sv0örtum fötum :(
Posted by Nafnlaus | 8:57 e.h.
já shiiiit hvað það var gaman! og bassaleikarinn í Jeff Who? er með ógeðslega töffað hár.. :O eeelska það! ..mér fannst þeir samt ekkert sökka :/ .. en ég fór líka ekki á FF.. >:S
Posted by Nafnlaus | 10:21 e.h.
Skrifa ummæli