41 > Almennilegt!
Halló halló, góðan dag :D!
Ákvað að taka þessar spurningar sem ég var með út og skella inn einu almennilegu bloggi! Svona spurningalistar eru oftast bara afsökun fyrir því að nenna ekki að blogga.. og ég nennti því ekki í gær en ég nenni því núna svo ég tek hann útaf. Okeimmsss? Takk samt Ásta fyrir að vera sú eina sem gerðir spurningalistann..heheh. Dugleg stelpa.
Samræmdu helvítis prófin að fara að skella á.. eða semsagt eftir viku.. og ég er ekkert búinn að læra. Fyrir þá sem að ekki vita þá tek ég dönsku og ensku.. og stefni á að fá amk 7.5 á báðum.. sem að mér persónulega finnst ekkert svakalega óraunhæft.. en við sjáum til. Nenni samt ekki að læra og líka erfitt að læra undir tungumálapróf.. maður veit ekkert hvað maður á að gera?.. sem er vesen.
10. bekkur er að sýna Grease, frumsýning á morgun og ég var á generalprufunni áðan og það var bara mjög flott hjá þeim..þó að nokkrir hlutir hefðu misheppnast.. en það var bara fyndið og nett.. hver man ekki eftir öllum mistökunum í Bugsy Malone.. heheeh man þegar ég datt niður stigann uppá sviði..tja og fór í mútur þegar ég var að syngja!
Það var sprell!!
En jæja gott fólk.. nú þarf ég að kveðja þetta með ástarkveðjum hérna úr Þorlákshöfn, partístaðnum eina sanna.. er að fara út að hlaupa og lyfta.. sem að ég hata.
Arnar út!
Ákvað að taka þessar spurningar sem ég var með út og skella inn einu almennilegu bloggi! Svona spurningalistar eru oftast bara afsökun fyrir því að nenna ekki að blogga.. og ég nennti því ekki í gær en ég nenni því núna svo ég tek hann útaf. Okeimmsss? Takk samt Ásta fyrir að vera sú eina sem gerðir spurningalistann..heheh. Dugleg stelpa.
Samræmdu helvítis prófin að fara að skella á.. eða semsagt eftir viku.. og ég er ekkert búinn að læra. Fyrir þá sem að ekki vita þá tek ég dönsku og ensku.. og stefni á að fá amk 7.5 á báðum.. sem að mér persónulega finnst ekkert svakalega óraunhæft.. en við sjáum til. Nenni samt ekki að læra og líka erfitt að læra undir tungumálapróf.. maður veit ekkert hvað maður á að gera?.. sem er vesen.
10. bekkur er að sýna Grease, frumsýning á morgun og ég var á generalprufunni áðan og það var bara mjög flott hjá þeim..þó að nokkrir hlutir hefðu misheppnast.. en það var bara fyndið og nett.. hver man ekki eftir öllum mistökunum í Bugsy Malone.. heheeh man þegar ég datt niður stigann uppá sviði..tja og fór í mútur þegar ég var að syngja!
Það var sprell!!
En jæja gott fólk.. nú þarf ég að kveðja þetta með ástarkveðjum hérna úr Þorlákshöfn, partístaðnum eina sanna.. er að fara út að hlaupa og lyfta.. sem að ég hata.
Arnar út!
Ég man allavega eftir ´mútunum ! :'D
Posted by Nafnlaus | 7:23 e.h.
Bugsy Malone var náttúrulega ekkert nema brjáluð snilld!
En hvaða hvaða, leiðinlegt að hlaupa og lyfta? Það er nú bara drulluskemmtilegt!
Posted by Nafnlaus | 7:26 e.h.
...
Svara ekki svona rugli. :D
Posted by Nafnlaus | 8:08 e.h.
Þú varst ekki í mútum, þú varst með hálsbólgu!
Annars er ekkert meira hressandi en að fara út að hlaupa og lyfta.... :'D
*Sprell*
Posted by Nafnlaus | 9:34 e.h.
Hálsbólga.. já Þorgeir þú ættir að þekkja það (Y)
Posted by Nafnlaus | 4:13 e.h.
hahaha.. já Bugsy Malone var nett!
Posted by Nafnlaus | 9:10 e.h.
hahaha úff.. sjæse, spurningin hvort þetta bugsy hafi veðri nett? eða soldið skömmustuleg fyrir Arnar?..
.. Njéd.. Hún var snilld ! :') og já Þorgeir.. hvað varst þú eiginlega lengi með hálsbólgu ?
Posted by Nafnlaus | 9:23 e.h.
hahaha.. takk fyrir símtalið arnar minn :) ;).. vona bara að mamma þín hafi ekki verið neitt svo reið á þessu fyllerí þínu :) ;)
Posted by Nafnlaus | 1:18 f.h.
Skrifa ummæli