« Home | 6 > Frumlegur! » | 5 > Scrubs! » | 4 > DV er dauði » | 3 > Stærðfræði » | 2 > Próf! » | 1 > Ný síða.. »

7 > blooooogg..

Hæhæ..

Sit hérna kl. 10.51 að hlusta á Emily Kane með Art Brut..það er geðveikt gaman.
Sérstaklega afþví að ég er búinn að vaka í alla nótt :D
Góð ástæða fyrir því.. ég fór að sofa kl. 5 í gær afþví að ég er veikur og mér leið illa og vaknaði svo bara kl. 2 og var ekkert þreyttur - sniðugt!

Langaði ógeðslega mikið í kók í alla nótt og fattaði svo kl. 9 að ég ætti kók undir rúminu mínu sem að ég faldi í gær svo að Atli myndi ekki drekka það. Arrrrg :D

Ég öfunda Unni og Heiðdísi meira enn allt.. þó að það sé nú þokkalegur snjór hér og Bláfjöll opni einhverntímann..reyndar ákvað ég að tékka og það er opið....vissi það ekki..þá verð ég víst að fara að drulla mér á skíði :D..verst að skíðin mín eru á Egilsstöðum.. :/..og talandi um Egilsstaði, mig langar til Egilsstaða!...fer vonandi bráðum.
Get ekki beðið eftir skíðaferðinni með 8-10 bekk sem verður í Febrúar held ég.. þar sem að ég held að flestir séu svipað góðir og Magnhildur á skíðum.. sem er auðvitað afrek fyrir þau og ekkert annað.

Föstudagurinn þrettándi var í gær.. ég var ekkert óheppinn. Rúllaði meirasegja upp stærðfræðiprófi og læti.. gekk mjög vel þrátt fyrir að kunna ekki mikið í stærðfræði og að hafa nánast ekkert lært.. wonderful.

ég kveð..þreyttur og svimar við hverja hreyfingu..nett eða?

Músík:
Art Brut - Bang Bang Rock & Roll
Pink Floyd - Dark Side of the Moon
Dikta - Andartak

Arctic Monkeys - Demo
Radiohead - Unplugged


---

Nett mynd hérna..



haha.. þetta verðurspennandi skíðaferð!

Hah..segðu :D

haha! ég efast um að þeir séu eins góðir og ég ^^,

nei þessir hæfileikar eru ekki eitthvað sem að allir geta státað sér af ^^,

Skrifa ummæli

Arnar?

  • Ég heiti Arnar Þór.
  • Bý í Þorlákshöfn.
  • Er 15 ára gamall.
  • Mér finnst gaman í fótbolta, tölvunni, rúminu og á Egilsstöðum. Einnig hef ég mikinn áhuga á tónlist og öllu sem tengist henni.

mp3